Sjálfbærniverkefni á Norðurlandi

bakki-svaedi

Um Norðurlandsverkefnið

 

Alcoa Fjardaal and Landsvirkjun have launched a Sustainability Initiative (SI) in Northeast Iceland. The aim of the SI is to monitor the social, environmental and economic impacts of Geothermal Powerstation, linked transmission lines, and an Aluminum Smelter at Bakki in Thingeyjar region. The initiative will help the companies fulfill their goals of supporting sustainable development in their operations and actions.

 

Meira...

Sjálfbærnimælingar

samfelag

Samfélagsvísar

Samfélagsvísar fjalla um þær stoðir sem mynda samfélagið sem við búum í. Sem dæmi um stoðir má nefna fjölda og samsetningu  íbúa,  vinnumarkaðinn, skóla, samgöngur, öryggi íbúa, ýmsa opinbera þjónustu og menningarviðburði.

umhverfi

Umhverfisvísar

Umhverfisvísar fjalla um náttúruna sem við búum í, umhverfið, loftið, gróður og landslag. Sem nánara dæmi um málefni umhverfisvísa má nefna loftgæði, líffræðilegan fjölbreytileika, náttúruminjar, ásýnd og eyðingu gróðurs.

efnahagur

Efnahagsvísar

Til þess að samfélag sé efnahagslega heilbrigt er mikilvægt að grunnurinn sé sterkur og ekki fari meiri verðmæti út úr samfélaginu en koma inn í það, eða öfugt.  Efnahagsvísar fjalla um þær stoðir sem þurfa að vera í lagi til þess að fyrirtæki þrífist, skapi störf og geri fólki kleift að kaupa lífsins nauðsynjar. Erfitt er að halda úti grunnþjónustu ef ekki er til fjármagn til að greiða kostnað sem henni fylgir.